Containment

I noticed the other day that the plastic food storage containers I have bought here in Iceland are grade 5, PP, the worst kind of plastic. It breaks down and seeps into the food the fastest, especially if the food is fatty, and with each wash and each spin in the microwave, it gets worse. In Berkeley, there was always a big selection of grade 2 or grade 10, or even non-petroleum-based food storage containers.

My strategy here in Iceland will henceforth be to have no left-overs.

Comments

Jon Frimann said…
Vegna gengisfalls krónunnar, þá kaupa verslanir á Íslandi oftast það ódýrasta sem þær geta fengið erlendis frá. Þær selja þetta síðan með 100 - 200% álagi.

Ef ég þarf að geyma mat, þá reyni ég að geyma slíkt á diski eða öðrum glertengdum ílátum. Plast er eitthvað það versta sem ég veit um. Gosdrykkir hafa kennt mér það (það er plastbragð af gosdrykkjum á Íslandi, þessvegna kaupi ég bara 0.5L áldósir núna).
Anonymous said…
uss, þú kemst pottþétt á Tupperwarekynningu ef þú leitar eftir slíku :) Ég nota helst ekki annað.

Popular posts from this blog

Dett í, ofan á, úr, út

Twitterverse

The sky weeps