Housing

I have decided that whether one lives in Iceland or in California, one only needs to have a great view from one's apartment if a) the apartment itself is architecturally blah and/or b) one lives alone or with people who are blah.

My goal is to find something that does not need a view.

Comments

Anonymous said…
Góð pæling :)

Mér finnst æðislegt að hafa útsýni yfir Esjuna, Akrafjall og Skarðsheiði og höfnina - úr stofunni sem ég kenni í, í Listaháskólanum. Sé smá sneið af Esjunni ef ég stend uppi á stól í stofunni heima, en ég þarf ekki útsýni þar...
Valur said…
Ég get séð næstum því alla Reykjavík úr minni íbúð. (Ég get ekki séð Breiðholt þar sem íbúðin mín snýr út í norðurátt og er í norðasta hluta Breiðholts.) En ég horfi beint á Esjuna og Akrafjall sem er snilld. Gott útsýni er möst.

Popular posts from this blog

Dett í, ofan á, úr, út

Icelandic Provisions

The sky weeps